dicționar engleză - islandeză

English - Íslenska

also în islandeză:

1. líka


Ef þú segðir: „Ég elska þig“ þá mundi ég líka segja það sama við þig.
Teitin var skemmtileg. Þú hefðir átt að koma líka.
Mér líka japanskur matur og siðir svo það fylgir að mér líkar að búa í Japan.
„Kemur hún líka?“ „Ég vona það.“
Mér líka heitar laugar sem eru úr alfaraleið.
Ég líka.
Já, ég held það líka.
Það er ekki skrítið að börnum fækki líka.
Þrumur hafa verið útskýrðar vísindalega og fólk trúir því ekki lengur að þær séu tákn um að guðirnir séu því reiðir, svo þrumur eru líka svolítið minna ógnvekjandi.
Foreldrar okkar eru líka esperantistar.
Geturðu líka keypt einn fyrir mig?
Þetta er líka í fyrsta skiptið sem ég hef komið á þetta svæði.
Sannleikurinn er eins og meðal. Og þessvegna hefur hann líka aukaverkanir.
Hann er að læra ensku en hann er líka að læra þýsku.
Diane er líka hálfsystir þín, George.

2. einnig


Þetta á einnig við í þínu tilviki.
Við hjálpuðum þeim einnig.