dicționar engleză - islandeză

English - Íslenska

dad în islandeză:

1. pabbi


Pabbi minn er enskukennari.
Hann á jafn margar bækur og pabbi hans.
Hvar er pabbi þinn?
Pabbi kom heim fyrir um tíu mínútum.
Því fyrr sem þú snýrð aftur, því glaðari verður pabbi þinn.
Pabbi minn lítur af og til inn til mín.
Þú lítur út eins og pabbi þinn fyrir þrjátíu árum.
Hefurðu einhverntíma farið á skrifstofuna þar sem pabbi þinn vinnur?
Pabbi minn gaf mér hvolp í afmælisgjöf.
Pabbi vökvar blómin.
Pabbi minn er ekki við. Á ég að biðja hann um að hringja í þig?
Pabbi minn gerir ekkert annað en horfa á sjónvarpið á sunnudögum.
Þetta er húsið þar sem pabbi vinnur.
Mamma er eldri en pabbi.
Pabbi minn eyðir miklum tíma í áhugamálið sitt.