dicționar engleză - islandeză

English - Íslenska

some în islandeză:

1. sumir


Sumir kennarar skræla kartöflur meðan þeir kenna.
Sumir mundu draga sanngildi slíkra sögusagna í efa.
Sumir hafa mjög harðar uppgjafir.
Á landbúnaðar- og iðnaðarsvæðum Kína eru sumir enn mjög fátækir.

2. nokkur


Það eru enn nokkur fylki í Bandaríkjunum þar sem áfengi er bannað.
Gull er verðmætara en nokkur annar málmur.
Ég mun fara aftur til Japans eftir nokkur ár.
Er nokkur endir í sjónmáli á versnandi efnahagserfiðleikunum?
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn útilokaði nokkur ný lán til landsins.
Það er að segja, þau áttu nokkur hundruð pund sem þau höfðu ætlað að nota til að kaupa hús strax og þau kæmu.
Ég elska þig meira en nokkur annar.
Áttu nokkur ódýrari herbergi?
Ég þarf að kaupa nokkur frímerki.
Eru nokkur bréf til mín í pósti dagsins?
Það er hvergi nokkur öruggur staður lengur í Japan.
Fer nokkur rúta að verslunarmiðstöðinni?
Er nokkur möguleiki á að hann komi?
Hann er þó nokkur fræðimaður.
Er nokkur sími hér nálægt?

3. sumum


Gjafmildi er sumum eðlislæg.

4. sum


Öll dýrin eru jöfn, en sum dýr eru jafnari en önnur.
Ég er með mikið af blómum. Sum eru rauð og sum eru gul.