dicționar engleză - islandeză

English - Íslenska

thanks în islandeză:

1. takk takk


Takk!
Safa, takk.
Takk fyrir daginn.
Reikninginn, takk.
Hnetusmjör og sultu, takk.
„Viltu eitthvað að drekka?“ „Nei, en takk fyrir boðið.“
Hvernig segirðu „takk“ á japönsku?
Bjór, takk.
Mig langar að fá að tala við herra Sató, takk.
Nei takk. Ég er bara að skoða.
Hilton hótelið, takk.
Takk fyrir að minna mig á fundinn sem ég þarf að mæta á.
Takk. Gæti ég í staðinn skilað þér því?
Takk, það er allt.
„Takk fyrir.“ „Verði þér að góðu.“