dicționar engleză - islandeză

English - Íslenska

these în islandeză:

1. þessir


Henni líkar þessir kettir.
Þessir skartgripir eru dýrir.
Þessir stólar eru í veginum.
Þessir skór passa vel við þetta hvíta pils.
Þessir stólar eru fyrir.
Þessir krakkar eru hugsanlegir viðskiptavinir.
Þessir nýju bílar eru til sölu.
Þessir smábændur þurfa sárlega á landi að halda til að rækta hrísgrjón.
Þessir bitar munu ekki halda þyngd þaksins.
Þessir kvenmannshattar eru dýrir.
Þessir fuglar fljúga ekki vel en þeir eru frábærir hlauparar.

2. þessum


Í þessum glösum er ekki vatn.
Af þessum kökum finnst mér þessi hér best.
Allir meðlimir hafa aðgang að þessum bókum.
Við verðum að laga skipulagið okkar að þessum nýju aðstæðum.
Verið er að gera breytingarnar í þessum töluðu orðum.
Ekkert er í þessum heimi sjálfu sér samkvæmt, nema ósamkvæmnin.
Ertu viss um verðið á þessum bíl?
Ég var sjanghæjaður af þessum skíthælum!
Slysið átti sér stað nærri þessum gatnamótunum.
Kvenfólkið í þessum bæ mun vilja blóm til að setja í húsin sín.
Hversu margir íbúar eru í þessum bæ?
Það er það sem það þýðir að deila þessum heimi á tuttugustu og fyrstu öldinni. Það er ábyrgðin sem við berum hvert til annars sem mannvera.
Þessum blómum ætti að skýla fyrir regninu.
Þjónaði einhver ykkar þessum manni?
Okkur var gefið leyfi til að veiða í þessum flóa.