dicționar engleză - islandeză

English - Íslenska

whether în islandeză:

1. hvort


Segðu hvort þú mundir vilja.
Við höfum rétt næg trúarbrögð til að fá okkur til að hata, en ekki nægilega mikil svo að við elskum hvort annað.
Hefurðu ákveðið þig hvort þú hjólir eða takir strætisvagninn í bæinn?
Hvort er fljótlegra; leigubíll eða neðanjarðarlestin?
Í leikritinu lék hún hvort tveggja þjónustukonu og afgreiðsludömu.
Ég veit að þú telur þig skilja það sem þú heldur að ég hafi sagt, en ég er ekki viss hvort þú gerir þér grein fyrir því að það sem þú heyrðir er ekki það sem ég meinti.
Það er erfitt að elska þegar maður veit ekki hvort maður er elskaður jafn mikið og maður elskar.
Ég velti því fyrir mér hvort við gætum lent í vandamálum með fyrirtækið.
Naglalakk er tilgangslaust: Það horfir hvort eð er enginn á neglur.
Hvort ykkar kom hingað fyrst?
Það eru kostir og gallar við skoðanir hvors tveggja ykkar svo ég ætla ekki að ákveða strax hvort ég mun styðja.
Allir menn hafa einhvern náttúrulegan hæfileika, en spurningin er sú hvort þeir geti notað hann eða ekki.
Hvort sem þú þekkir hann eða ekki þarftu að styðja hans skoðun.
Hvort tveggja umhverfi og erfðir hafa áhrif á okkur.
Það virðist vera í lagi á pappír en ég er ekki viss hvort það muni virka.