dicționar poloneză - islandeză

język polski - Íslenska

nad în islandeză:

1. yfir yfir


Geturðu synt yfir?
Reyndu að eyða ekki svona miklum tíma í að kvarta yfir hlutum sem þú getur ekki breytt.
Ég svaf yfir mig og missti af fyrstu lestinni.
Fimmtíu og tvö prósent breskra kvenna taka súkkulaði fram yfir kynlíf.
Kuldabylgja gekk yfir Japan.
Flóðbylgjurnar óðu yfir hrísgrjónaakrana og flæddu yfir bæina.
Hvernig komust þau yfir öll þessi auðæfi?
Gangbrautarverðir eru gerðir út á skólatímum til að leiðbeina börnum örugglega yfir götur með mikilli umferð.
Úranus, sem merkir „himinn“, er sá konungur sem fyrstur réði yfir öllum heiminum.
Heldurðu að þessar ofurhetur séu gæddar hæfileikum sem við búum ekki yfir?
Jafnvel þótt við gerum þetta munu líða önnur sextíu ár áður en gatið í ósonlaginu yfir Suðurskautslandinu lagast.
Joe er yfir sig ástfanginn af þessari stelpu.
„Hvað er klukkan?“ „Hún er tuttugu mínútur yfir þrjú.“
Komdu yfir!
Ef þú gerir nokkuð yfir höfuð, verður þú að gera þitt besta.

2. á á


Trúirðu á Guð?
Naglalakk er tilgangslaust: Það horfir hvort eð er enginn á neglur.
„Ertu búinn?“ „Þvert á móti, ég er ekki einu sinni byrjaður.“
Lýðræði á að vera meira en tveir úlfar og ein ær sem ákveða hvað eigi að vera í kvöldmatinn.
Mig langar að búa til dagatal úr nokkrum myndum sem ég á. Hvernig ætti ég að fara að því?
Hefurðu einhverntíma farið á skrifstofuna þar sem pabbi þinn vinnur?
Núverandi ójafnvægi milli framboðs og eftirspurnar er talið benda til formbreytinga á sviði eftirspurnar frekar en að það sé lotubundið fyrirbæri.
Gangbrautarverðir eru gerðir út á skólatímum til að leiðbeina börnum örugglega yfir götur með mikilli umferð.
Besta leiðin til að gera þetta er að hafa öllum gjöfunum safnað sama á einn stað þar til allir eru komnir.
Forsetinn tilkynnti að Bandaríkin myndu setja gervihnött á braut um jörðu.
Í þá daga gat enginn getið upp á því hvers kyns stað í sögunni, Martin Luther King ætti eftir að fá.
John snéri baki við fyrirtækinu og setti sitt eigið á fót.
Góðar fréttir! Þetta er fjögurhundruð fjörtíu og fjórða setningin á klíngónsku.
Stjórnmálamaðurinn knúði á um umbætur með því að fordæma spillingu opinberu embættismannanna.
„Þú hefur áhuga á svona löguðu?“ „Nei, eiginlega ekki.“