dicționar poloneză - islandeză

język polski - Íslenska

siedem în islandeză:

1. sjö


Eiginlega vildi ég gjarnan vera yngismey í turni, vöktuðum af sjö drekum, og svo kæmi prins á hvítum hesti, hálshyggi alla drekana og frelsaði mig.
Við borðum morgunmat klukkan sjö.
Ég var þá bara sjö ára stelpa.
Vinsamlegast mundu eftir því að vekja mig klukkan sjö í fyrramálið.
Hvernig sem við förum, verðum við að vera komin þangað klukkan sjö.
Koma þau klukkan sex eða sjö?
Það er sjö fimmtíu að morgni.
Ljósið ferðast umhverfis jörðina sjö og hálfu sinnum á sekúndu.
Einn, tveir, þrír, fjórir, fimm, sex, sjö, átta, níu, tíu.
Heildarupphæð reikningsins varð sjö þúsund dollarar.
Klukkan sjö þrjátíu lokuðum við dyrunum á eftir okkur.
Vinsamlegast vaknaðu klukkan sjö.
Við giftumst fyrir sjö árum.
John er mjög hávaxinn. Hann er um sjö fet.
Mörg heimsins hér um bil sjö þúsund tungumála eru töluð af einungis örfáum manneskjum og eru í útrýmingarhættu.