dicționar poloneză - islandeză

język polski - Íslenska

w przód în islandeză:

1. áfram


Stærðfræði er sá hluti vísindanna sem þú gætir haldið áfram að stunda ef þú vaknaðir upp á morgun og uppgötvaðir að heimurinn væri horfinn.
Ég bað hann um að hætta að tala en hann hélt samt áfram.
Hann hélt áfram að gera það.
Haldu áfram.
Gjörðu svo vel að halda áfram.
Ef þú heldur áfram að drekka svona mikið verðurðu veikur.
Thomas gat ekki haldið áfram verkefninu sínu sökum slyssins.
Dyrnar voru allan daginn áfram lokaðar.
Þú ættir alltaf að eyða tíma í hluti sem hjálpa börnunum þínum að komast áfram í lífinu.
Það þýðir að þótt þau eignast bara tvö börn hvert mun fólksfjöldinn halda áfram að vaxa hratt.
Efnahagsleg þróun gekk hægt áfram.
Höldum leiknum áfram eftir hádegismat.
Í þremur orðum get ég dregið saman allt sem ég hef lært um lífið: Það heldur áfram.
Við verðum að halda áfram og sigrast á öllum fyrirstöðum.
Ég gæti haldið endalaust áfram um það en ég ætla það ekki.