dicționar rusă - islandeză

русский язык - Íslenska

кроме în islandeză:

1. nema


Þú þarft ekki að fara í teitina nema þú viljir.
Lífið er ekki nema leiftur, fegurðin endist einn enstakan dag! Hugsaðu um hauskúpur hinna dauðu sem allar eru eins.
Það er ekki til nein lækning við fæðingu og dauða nema að njóta þess sem á milli er.
Ekkert er í þessum heimi sjálfu sér samkvæmt, nema ósamkvæmnin.
Heildarskuldir okkar nema tíu þúsund dollurum.
Hún tekur gagnrýni frá öllum nema foreldrum sínum.
Ég mundi gera allt nema það.
Hann hugsar ekki um neitt nema sjálfan sig.
Stærðfræðingar eru skáld, nema hvað þeir þurfa að sanna það sem hugarflug þeirra skapar.
Ef maður einn ætti ellefu ær og allar nema níu dæju, hve margar ær ætti hann þá eftir?
Hvílík synd það væri ef Tatoeba tengdi ekkert nema setningar.
Það mun ekki taka nema sekúndu.
Öllum var boðið nema mér.
Enginn kom í teitina nema John og Dick.
Ekki leita til mín um hjálp nema í neyðartilfellum.