dicționar rusă - islandeză

русский язык - Íslenska

они în islandeză:

1. Þeir


Stærðfræðingar eru eins og Frakkar: Hvað sem þú segir þeim, þýða þeir það í sitt eigið tungumál og breyta því í eitthvað allt annað.
Sjáðu hvernig þeir hlaupa!
Einn af öðrum stóðu þeir upp og gengu út.
Það eru til 10 tegundir af fólki í heiminum: Þeir sem skilja tvíundakerfið og þeir sem skilja það ekki.
Heppnir eru þeir sem gleyma öllu.
Sumir kennarar skræla kartöflur meðan þeir kenna.
Stærðfræðingar eru skáld, nema hvað þeir þurfa að sanna það sem hugarflug þeirra skapar.
Sumir þyngjast þegar þeir hætta að reykja.
Miðar eru bara gildir í tvo daga, þar með talið daginn sem þeir eru keyptir.
Karlmenn eru eins og birnir: því ljótari sem þeir eru, því myndarlegri.
Farsælustu vísindamennirnir eru þeir sem spurja réttu spurninganna.
Allir menn hafa einhvern náttúrulegan hæfileika, en spurningin er sú hvort þeir geti notað hann eða ekki.
Hvaðan eru þeir?
Á sjötta áratugnum var sagt um Finni að þeir hefðu einar óhollustu matarvenjur í heiminum.
Því meira sem hlutirnir breytast, því meira haldast þeir óbreyttir.