1. frekar
Það gagnast þér ekkert að ræða málið frekar.
Núverandi ójafnvægi milli framboðs og eftirspurnar er talið benda til formbreytinga á sviði eftirspurnar frekar en að það sé lotubundið fyrirbæri.
Það er frekar að John sé vinnusamur heldur en að hann sé snillingur.
Mundirðu ekki frekar vilja eyða tímanum þínum í eitthvað sem þér finnst skemmtilegt?
Hann ákvað að búa í Tókíó frekar en Ósaka.
Hún er frekar vitur en klár.
Peter líkist móður sinni frekar en föður.
Frekar en að lifa í hundrað ár sem kanína, lifðu einn dag sem tígur.
Ég ætti að læra ensku en ég vil frekar horfa á bíómynd.
Hún ráðlagði honum að ganga frekar en að taka strætisvagn.
Ég mundi frekar vilja vera fugl en fiskur.
Ég verð sífellt sannfærðari um að hamingja okkar eða óhamingja fari mun frekar eftir því hvernig við mætum atburðunum í lífi okkar en sjálfu eðli atburðanna.
Ég vil frekar eiga kött en hund.
Mér vil frekar fara með lest heldur en að fljúga.
Við vorum öll frekar uppgefin.
Islandeză cuvântul "raczej„(frekar) apare în seturi:
Atviksorð -przysłówki2. fremur
Ég vildi fremur deyja en gera það.
Við fengum fremur gott veður í ferðalaginu.