1. bara
Ef þú vilt ekki setja á þig sólarvörn þá er það þitt vandamál. Komdu bara ekki kvartandi til mín þegar þú brennur.
Bara ein mínúta.
Það þýðir að þótt þau eignast bara tvö börn hvert mun fólksfjöldinn halda áfram að vaxa hratt.
Við búum í samfélagi; ekki bara í hagkerfi.
Gafflar voru notaðir um margra ára skeið í Evrópu og Austurlöndum nær, en bara til matargerðar.
Stundum reyki ég bara til að gefa höndunum mínum eitthvað til að gera.
Nýjustu tónverk hans eru bara tilbrigði við hans fyrri verk.
Þegar stóri jarðskjálftinn átti sér stað var ég bara tíu ára.
„Vissirðu að dóttir nágrannans er þegar gift?“ „Hvað segirðu? Hún er bara átján ára!“
Miðar eru bara gildir í tvo daga, þar með talið daginn sem þeir eru keyptir.
Bill langaði bara að hugga Móniku en hún túlkaði það eins og hann væri hrifinn af henni.
Það sem ég hef lært er ekki bara kínverska tungumálið, heldur einnig eitthvað um landið sjálft.
Ég á bara helminginn af þeim fjölda bóka sem hann á.
Vinir eru til staðar fyrir hvorn annan. Segðu mér bara hvað er að.
Þú bara getur ekki unnið dag hvern frá morgni til kvölds. Þú verður að taka þér frí öðru hverju.
2. einungis
Á tímanum eru engin mörk til að merkja framgang hans; það aldrei þrumuveður eða lúðraþytur til að tilkynna upphaf nýs mánaðar eða árs. Jafnvel við upphaf nýrrar aldar eru það einungis við dauðlegir sem hringjum bjöllum og skjótum skammbyssum.
Þú þarft einungis að fylgja leiðbeiningunum.
Það er einungis lítil áhöfn um borð í olíuflutningaskipinu.
Læknirinn lagði áherslu á að sjúklingurinn ætti einungis fáeina daga ólifaða.
Mörg heimsins hér um bil sjö þúsund tungumála eru töluð af einungis örfáum manneskjum og eru í útrýmingarhættu.
Fortíðin verður einungis þekkt, en henni ekki breytt. Framtíðinni verður einungis breytt, en hún ekki þekkt.
Við borðið var einungis einn stóll.
Flestir fuglar sjá einungis á daginn.
Hann er upptekinn maður svo þú getur einungis náð í hann símleiðis.
Flestir dæma fólk einungis af afrekum þeirra eða heppni.
Það sem ég er að fara að segja er einungis á milli okkar tveggja.
Einungis John fór þangað.
Ég samþykki, en einungis með einu skilyrði.
Einungis fjórir hestar tóku þátt í keppninni.
Ritgerðin hans var einungis yfirborðskennd greining á vandamálinu svo það kom honum verulega á óvart þegar hann fékk hæstu einkunnina í bekknum.
Islandeză cuvântul "tylko„(einungis) apare în seturi:
Atviksorð -przysłówki